Skýrslur og fylgiskjöl


Hér má nálgast frummatsskýrslu og viðauka vegna mats á umhverfisáhrifum Suðurnesjalínu 2.

 

Frummatsskýrsla

Suðurnesjalína 2 - Milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavík

 

Kynningartími er til 18. júlí.

Allir geta komið athugasemdum við umhverfismatið á framfæri.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júlí 2019 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is

 

Kortasjá

Hér er hægt að skoða valkosti Suðurnesjalínu 2, kortaþekjur ásamt fyrir og eftir ljósmyndum.